top of page
DELUXE ULLARTOPPUR
100% náttúrulegur og ofnæmisprófaður lúxus ullartoppur.
Þægindin í fyrirrúmi. Toppurinn er með fullkomna náttúrulega
hita- og rakastillingu, sem er einn af mörgum frábærum eiginleikum ullarinnar.
Hér má lesa nánar um kosti þess að velja ullarvörur í svefnherbergið.
-
Fylling: 100% hrein ull
-
Áklæði: Lífræn bómull
-
Þvottur: Þurrhreinsun, sjá leiðbeiningar með vöru.
bottom of page