DORSET 5000 ULLARDÝNA

Panta dýnu / senda fyrirspurn

Dorset 5000 dýnan er handgerð, eins og allar dýnur woolroom. Hún er samsett úr ull og hampi ásamt verðlaunuðu 5000 gorma kerfi. Hún er ekki aðeins holl og efnafrí, heldur eru lúxus og þægindi í fyrirrúmi.

Hér má lesa nánar um kosti þess að velja ullarvörur í svefnherbergið.

Dýnan flokkast sem stíf, en efsta lag hennar er mjúkt eins og faðmlag. 

Hægt er að panta hvaða stærð af ullardýnu sem er, umfram þær stærðir sem eru hér fyrir neðan.

Woolroom | Auðbrekku 24 (baka til) 200 Kópavogi | woolroom.iceland@gmail.com | sími 7771333

Opnunartími: mánudaga til miðvikudaga 12.00  - 18.00 og fimmtudaga 12.00 - 20.00