top of page
HEBRIDEAN 3000 ULLARDÝNA
Panta ullardýnu / senda fyrirspurn
Hebridean 3000 ullardýnan er handgerð, eins og allar ullardýnur Woolroom. Hún er samsett úr Ull, Silki, Bómull og Merino ull. Með 1000 sjálfstæðum handsaumuðum pokagormum og 2000 örsmáum gormum í mýktarlagi. Hún er ekki aðeins heilnæm og án skaðlegra útgufunarefna, heldur eru lúxus og þægindi í fyrirrúmi.
Hér má lesa nánar um kosti þess að velja ullarvörur í svefnherbergið.
Stífleikaflokkur er millistíf /stíf
Hægt er að panta hvaða stærð af ullardýnu sem er, umfram þær stærðir sem eru hér fyrir neðan.
STÆRÐIR
80x200 239.900kr
90x200 249.900kr
120x200 279.900kr
140x200 299.900kr
160x200 319.900kr
180x200 349.900kr
bottom of page